Hæ, ég heiti Þórir Ralston

Ég er innri endurskoðandi, forritari og ófeiminn Excel lúði. Í gegnum árin hef ég útbúið fjölmörg Excel-skjöl sem ég nýti í daglegu lífi — hvort sem er til að halda utan um heimilisbókhaldið, skipuleggja máltíðir eða vakta endurmenntun. Þessi skjöl hafa reynst mér afar vel, og nú er ég að færa þau yfir í veföpp til að gera þau enn gagnlegri — og til að deila þeim með öðrum.

Reykjavík, Ísland
Í vinnslu: Tasks, CPE, Málfræði
Nýjasta tólið
Samsköttunarreiknivél

Reiknaðu hver áhrifin eru af fyrirhugaðri aflögn samsköttunar hjóna.

Verkefni

Þessi verkefni eru í þróun

Málfræði
Í þróun
Málfræði
Forrit sem er hugsað til að hjálpa börnum með einhverfu og málþroskaröskun að læra íslenska málfræði.
Tasks
Í þróun
Tasks
Verkefnalista- og stjórnunarforrit sem mun koma til með að tengjast öðrum forritum sem ég er með í smíðum.
CPE
Í þróun
CPE
Forrit til að halda utan um og stýra CPE-einingum þínum.